18.07.2010 19:53
Stafnes KE 130
Þó ég eigi margar myndir af Stafnesi, eru fáar þeirra af honum á siglingu, nema þá í einhverri fjarlægð. Greip ég því tækifærið núna á sjöunda tímanum er báturinn kom að landi í Njarðvík, í fyrstu ferðinni á vegum Hólmgríms Sigvaldasonar.




964. Stafnes KE 130, kemur að landi í Njarðvík © myndir Emil Páll, 18. júlí 2010




964. Stafnes KE 130, kemur að landi í Njarðvík © myndir Emil Páll, 18. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
