18.07.2010 16:02
Lena ÍS 61 og Sæljós GK 2
Ég hef alltaf verið svolítið skotinn í eikar- og furubátum, ef þeim er vel við haldið. Þessir tveir eru í þeim hópi og eru núverandi eigendum til sóma, þar sem báðir voru bátar þessir nokkuð hrörlegir áður en þeir voru teknir svona vel í gegn.

1396. Lena ÍS 61 og 1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 18. júlí 2010

1396. Lena ÍS 61 og 1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 18. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
