18.07.2010 15:00

James Cook

Skip þetta fór frá Reykjavík eftir hádegi í dag og tók ég mynd af skipinu í órafjarlægð eða frá Vatnsnesi í Keflavík og sést því varla nema rétt mótað fyrir skipinu. Birti ég því líka mynd af MarineTraffic sem sýnir skipið í návígi.


        James Cook með stefnu fyrir Garðskaga í dag © mynd Emil Páll, 18. júlí 2010


                  James Cook © mynd MarineTraffic, Robin Plumley, 1. júlí 2006