17.07.2010 15:04
Jón Bjarnason SF 3
Þessi var gerður út undir þessu nafni frá Hornafirði 1980-1982, en 13. október 1982, sigldi hann á sker við Papey, strandaði og sökk þar. Hafði áður borið nöfnin Stjarnan RE 3 og Svalan RE 3.

202. Jón Bjarnason SF 3 © mynd Hilmar Bragason

202. Jón Bjarnason SF 3 © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
