17.07.2010 11:05

Blár, rauður og grænn. Eða RE, SH og ÞH

Þessar myndir tók ég í Njarðvikurslipp í gækvöldi og sýna þrjá báta sem raðast upp í þessum litum blár, rauður og grænn og bera einkennisstafina RE, SH og ÞH




    1575. Njáll RE 275, 795. Drífa SH 400 og 1125. Gerður ÞH 110 í Njarðvikurslipp í gærkvöldi
                                      © myndir Emil Páll. 16. júlí 2010