17.07.2010 10:00
Svala Dís KE 29
Þessi bátur hefur lítið sést það sem af er ári hér suður með sjó, aðallega verið að ég held fyrir vestan og norðan og því var ég farinn að spá í hvort búið væri að selja hann. Það var því óvænt er hann kom í gærkvöldi til Keflavíkur fullur af netum og við það tækifæri tók ég þessa myndasyrpu.



1666. Svala Dís KE 29, kemur til Keflavíkur í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 16. júlí 2010



1666. Svala Dís KE 29, kemur til Keflavíkur í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 16. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
