17.07.2010 00:00

Drífa SH 400 í Njarðvikurslipp

Þessi bátur hefur aðallega verið gerður út frá Sandgerði nú að undanförnu til veiða á sæbjúgum, en þó var hann gerður út á rækju í vor frá heimahöfn sinni Grundarfirði og þaðan var hann gerður út í nokkur ár. Hér birtist myndasyrpa sem ég tók af honum í gær (það er víst kominn nýr dagur er þetta birtist) Sýna þær þegar verið er að klára að mála hann um morguninn og síðan síðdegis er hann var kominn í sleðann.












             795. Drífa SH 400, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 16. júlí 2010