16.07.2010 21:50
Frá Grundarfirði: Grundfirðingur SH 24, Jakob Einar SH 101 og Láki SH 55
Hér birtist síðasta myndin sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók í morgun í Rifshöfn og Grundarfirði og eftir miðnætti birtist myndasyrpa af bát sem ég hef oft birt myndir af og er skráður á Grundarfirði, þó hann sé meira gerður út annarsstaðar á landinu. Réri þó í vor frá Grundarfirði.

1436. Jakob Einar SH 101, 1202. Grundfirðingur SH 12 og 1373. Láki SH 55 © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

1436. Jakob Einar SH 101, 1202. Grundfirðingur SH 12 og 1373. Láki SH 55 © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
