16.07.2010 16:25

Óþekktur í Rifshöfn

Ekki get ég séð hvaða bátur þetta sé sem var þarna í morgun á siglingu í Rifshöfn á Snæfellsnesi.


       Óþekktur á siglingu í Rifshöfn á Snæfellsnesi í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júí 2010

- - Vilji lesendur koma ábendingum um nöfn eða annað á þeim skipum sem birtar eru myndir af, eru þeir vinsamlega beðnir um að senda þær á netfangið epj@epj.is þar sem lokað hefur verið fyrir tjáningarmöguleika á síðunni.