16.07.2010 08:26

Skemmtiferðaskip við Snæfellsnes

Þeir á Sægrími GK 525 sigldu fram hjá þessu skemmtiferðaskipi á leið sinni á Rif. En þeir eru farnir vestur á ný til skötuselsveiða og munu róa út frá Rifshöfn og mun stýrimaðurinn á Sægrími, Þorgrímur Ómar Tavsen senda mér myndir af og til og núna koma þær fjórar fyrstu þ.e. í þessari færslu og þeirri næstu


     Skemmtiferðaskip við Snæfellsnes, séð frá 2101. Sægrími GK 525 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010