16.07.2010 00:00
Óvænt uppákoma í Keflavíkurhöfn
Það má með sanni segja að það hafi verið óvænt uppákoma í Keflavíkurhöfn þegar þrjár fáklæddar stúlkur hófu sjósund í höfninni innan um alla makrílveiðimennina. Fannst mér þær vera hraustar að stökkva út í nokkrum sinnum og synda smávegis um höfnina að auki. Hér birti ég syrpu sem ég tók af þessu hraustu stúlkum við þetta tækifæri.











Frá Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 15. júlí 2010











Frá Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 15. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
