15.07.2010 23:07
Ársæll GK 29 nú ÞH 280 frá Húsavík
Trillubáturinn Ársæll GK 29 frá Njarðvík hefur nú verið seldur til Húsavíkur og heldur nafninu en hefur fengið númerið ÞH 280, samkvæmt vef Fiskistofu.

5806, Ársæll GK 29, nú ÞH 280, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 2009

5806, Ársæll GK 29, nú ÞH 280, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
