15.07.2010 16:54

Smá léttleiki

Er ég var að vafra um netið rakst ég á þessa mynd, án þess að vita hver ljósmyndarinn sé. Birti ég hana hér svona frekar til gamans.


              Hvernig litist mönnum á slíkan fisk?