15.07.2010 00:00
Einn sem hefur 13 sinnum fengið nýja skráningu á 40 árum
Sá bátur sem tekin er fyrir hér er af árgerðinni 1967 og hefur á þeim tíma 13 sinnum verið skráður með nafni, að vísu fékk einu sinni aftur sama nafnið. Þá sökk hann fyrir nokkrum árum, en náð umm strax aftur og að því að ég best veit stendur hann nú uppi neðan við sjúkrahús á höfuðborgarsvæðinu.

1053. Kristbjörg II ÞH 244, í höfn á Húsavík © mynd Hafþór Hreiðarsson 1979

1053. Skálavík ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Snorrason

1053. Jónína ÍS 93 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Ver NS 400 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

1053. Bára ÍS 364 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÍS 364 © mynd Snorrason

1053. Bára ÍS 364 © mynd Skerpla.is

1053. Bára ÍS 364 © mynd skerpla.is

1053. Fanney RE 31 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2008

1053. Bára ÁR 21, í Reykjavík © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÁR 21, fyrir neðan Kleppsspítalann í Reykjavík © mynd Laugi 2009
Smíðanúmer 3 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1967, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Skráningu breytt úr fiskiskipi í skemmtibát 2006. Átti að breytast í fullkominn skemmtibát á Akranesi 2008. Umskráður 17. mars 2008, en ekkert hefur orðið úr þeim framkvæmdum.
Sökk við Skipavíkurbryggjuna í Stykkishólmi aðfaranótt 1. desember 2007. Bjargað upp sólarhring síðar af Köfunarþjónustu Ásgeirs og Marteins á Akranesi. Dreginn til Reykjavíkur í síðustu viku aprílmánðar 2008. Þann 9. október 2008 dró Þjótur bátinn að Skarfabakka og þar var hann settur á vagn og farið með hann burt, en þó ekki langt, þar sem hann var ennþá síðast þegar ég vissi neðan við Kleppsspítalann í Reykjavík.
Nöfn: Kristjón Jónsson SH 77, Kristbjörg ÞH 44, Kristbjörg II ÞH 244, Skálaberg ÞH 244, Jónína ÍS 93, Ver NS 400, Bára SH 27, Bára II SH 227, Bára ÍS 364, Bára RE 31, Fanney RE 31, Bára ÁR 21 og síðasta skráning var aftur Fanney RE 31.

1053. Kristbjörg II ÞH 244, í höfn á Húsavík © mynd Hafþór Hreiðarsson 1979

1053. Skálavík ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Skálaberg ÞH 244 © mynd Snorrason

1053. Jónína ÍS 93 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Ver NS 400 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

1053. Bára ÍS 364 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÍS 364 © mynd Snorrason

1053. Bára ÍS 364 © mynd Skerpla.is

1053. Bára ÍS 364 © mynd skerpla.is

1053. Fanney RE 31 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2008

1053. Bára ÁR 21, í Reykjavík © mynd Hafþór Hreiðarsson

1053. Bára ÁR 21, fyrir neðan Kleppsspítalann í Reykjavík © mynd Laugi 2009
Smíðanúmer 3 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1967, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Skráningu breytt úr fiskiskipi í skemmtibát 2006. Átti að breytast í fullkominn skemmtibát á Akranesi 2008. Umskráður 17. mars 2008, en ekkert hefur orðið úr þeim framkvæmdum.
Sökk við Skipavíkurbryggjuna í Stykkishólmi aðfaranótt 1. desember 2007. Bjargað upp sólarhring síðar af Köfunarþjónustu Ásgeirs og Marteins á Akranesi. Dreginn til Reykjavíkur í síðustu viku aprílmánðar 2008. Þann 9. október 2008 dró Þjótur bátinn að Skarfabakka og þar var hann settur á vagn og farið með hann burt, en þó ekki langt, þar sem hann var ennþá síðast þegar ég vissi neðan við Kleppsspítalann í Reykjavík.
Nöfn: Kristjón Jónsson SH 77, Kristbjörg ÞH 44, Kristbjörg II ÞH 244, Skálaberg ÞH 244, Jónína ÍS 93, Ver NS 400, Bára SH 27, Bára II SH 227, Bára ÍS 364, Bára RE 31, Fanney RE 31, Bára ÁR 21 og síðasta skráning var aftur Fanney RE 31.
Skrifað af Emil Páli
