14.07.2010 17:04

Bátasmiðja Þorgríms Hermannssonar

Þorgrímur Hermannsson bátasmiður, smíðaði báta á þremur stöðum á Hofsósi og gekk á milli bæja við sjóinn og gerði við og smíðaði.  Annars var hann fengsæll og farsæll skipstjóri, sem fór í bátasmíðar allveg, þegar hann eldist og smíðaði mikið um 1960-85, m.a. á Akureyri hjá Birgi Þórhallssyni  á árunum 1973-78 og kom svo á Hofsós aftur. Var í Reykjavík í nokkur ár í ellinni og kom svo heim á Hofsós aftur og lést 19. mars 1998


   Frá Bátasmiðju Þorgríms Hermannssonar í húsi Birgis Þórhallssonar á Akureyri © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen, afabarns Þorgríms Hermannssonar