14.07.2010 10:19
Hafborg SK 50
Hér sjáum við skipverja á Hafborgu SK 50 hífa upp pokann á hörpudiskveiðum og eins þegar þeir hafa hvolt honum við og eru að losa úr honum. Mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen.

Myndir frá 625. Hafborgu SK 50, er hann var á hörpudiskveiðum. Á annarri sést þegar pokinn er hífður upp, en á hinni þegar búið er að snúa honum og verið að losa úr honum © myndir úr safni Þórgríms Ómars Tavsen

Myndir frá 625. Hafborgu SK 50, er hann var á hörpudiskveiðum. Á annarri sést þegar pokinn er hífður upp, en á hinni þegar búið er að snúa honum og verið að losa úr honum © myndir úr safni Þórgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
