14.07.2010 00:00

Kambaröst SU 200 / Etale Star

Sigurjón Snær Friðriksson, sem rekur vefinn pluto.123.is lét mig hafa þessar myndir eftir ósk minni og eru þær ýmist eftir hann eða aðra ljósmyndara eins og sést undir viðkomandi myndum. Sigurjón Snær, hefur sent með fleiri myndir eftir minni ósk og hef ég birt sumar, en aðra birtast hér síðar.


              1497. Kambaröst SU 200 © mynd Guðjón Smári Agnarsson


    Dráttarbátur utan á Kambaröstinni, tilbúinn til að draga hana til Danmerkur í vélaskipti  © mynd Kristín Jóhannsdóttir


                      Drátturinn til Danmerkur hafinn © mynd Kristín Jóhannsdóttir


           1497. Kambaröst SU 200, komin til Danmerkur © mynd Sigurjón Snær


      Gamla vélin hífð upp úr Kambaröstinni í Danmörku © mynd Sigurjón Snær


                      Gömlu vélinni slakað á bryggjuna © mynd Sigurjón Snær


                             Etale Star © mynd Sigurjón Snær, pluto.123.is