13.07.2010 13:37

Stöðvarfjörður: Heimir SU 100 / Hákon

Hér sjáum við síðasta bátinn sem bar nafnið Heimir SU 100 og síðan með nafnið sem hann bar eftir að vera seldur úr landi, sem er í raun um leið síðasta nafnið sem hann bar hérlendis. Þessar myndir o.fl. hef ég fengið frá Sigurjóni Snæ Friðrikssyni sem er með síðuna Pluto.123.is og sendi ég honum kærar þakkir fyrir.


                                 1059. Heimir SU 100 © ljósmyndari ókunnur




             Hákon, sem upphaflega var 1059. Heimir SU 100