13.07.2010 15:01

Stefnumót Vigra RE og Frera RE

John Berry ásamt öðrum skipsfélaga sínum skutluðu einum skipsfélaga þeirra, frá Frera RE og yfir í Vigra RE í gær á mobbátnum, í æðislega góðu veðri  norður í Reykjafjarðarál. Ástæðan var sú að viðkomandi  þurfti að komast heim og fer því með Vigra til Reykjavíkur. Sendi John Berry mér þessar myndir sem teknar voru við þetta stefnumót togaranna.












    Stefnumót 1345. Frera RE 73 og 2184. Vigra RE 71 © myndir John Berry, 12. júli 2010


                        John Berry í ferðinni umræddu. 2184. Vigri RE 71 í baksýn