13.07.2010 00:00
Fjarkinn
Hér sjáum við einn lítinn, sem eru svona frekar sem leikfang, en er þó skráður. Sést hann fyrst úti á Stakksfirði, nánast út af Vogastapa og síðan kom hann nær og nær og endaði í Grófinni, Keflavík







6656. Fjarkinn © myndir Emil Páll, 12. júlí 2010







6656. Fjarkinn © myndir Emil Páll, 12. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
