12.07.2010 22:48

Kanadískur togari ex Álftafell SU 100

Hér sjáum við togara, sem áður var til hérlendis og bar nafnið Álftafell SU 100. Myndin sýnir togarann eftir að hafa verið seldur til Kanada á sínum tíma.


   Ex 1630. Álftafell SU 100 © mynd af síðunni Pluto.123.is ljósm.: ókunnur