12.07.2010 18:22
Hofsós: Berghildur SK 137 á ýmsum veiðum o.fl.
Næstu daga mynd ég birta myndir úr fjölskyldusafni Þorgríms Ómars Tavsen, frá Hofsósi og víðar, en í öllum tilfellum er um að ræða báta tengda Hofsósi. Hef ég leikinn með myndasyrpu er snýst um stálbátinn 1581. Berghildi SK 137

1581. Berghildur SK 137 á rækjuveiðum haustið 1998

Úr sömu veiðiferð

Á sjóstangaveiðum, á leið inn til Siglufjarðar, vegurinn að Strákagöngum sést ofarlega á myndinni

Með fullfermi, á snurvoðaveiðum um aldamótin

1581. Berghildur SK 137 (sá rauði) og 2018. Bergey SK 7, á Hofsósi
© myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen

1581. Berghildur SK 137 á rækjuveiðum haustið 1998

Úr sömu veiðiferð

Á sjóstangaveiðum, á leið inn til Siglufjarðar, vegurinn að Strákagöngum sést ofarlega á myndinni

Með fullfermi, á snurvoðaveiðum um aldamótin

1581. Berghildur SK 137 (sá rauði) og 2018. Bergey SK 7, á Hofsósi
© myndir úr safni Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
