12.07.2010 10:30
Kristinn og Jóhann á Drífu SH
Nú um tíma hafa þeir Kristinn Pálmason, skipstjóri og Jóhann Sigurbergsson skipverji á Drífu SH 400 verið að mála og snurfusa Drífu SH 400 við bryggju í Njarðvik, eða þar til í morgun að báturinn var tekinn upp í Njarðvikurslipp
Hér sjáum við myndir sem ég tók í morgun á símann minn af þeim félögum áður ef farið var með bátinn í slippinn.

Kristinn Pálmason, skipstjóri

Jóhann Sigurbergsson í málingagallanum © símamyndir Emil Páll. 12. júlí 2010
Hér sjáum við myndir sem ég tók í morgun á símann minn af þeim félögum áður ef farið var með bátinn í slippinn.

Kristinn Pálmason, skipstjóri

Jóhann Sigurbergsson í málingagallanum © símamyndir Emil Páll. 12. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
