12.07.2010 00:00
Bömmelgutt / Vesturborg GK 195 / Valdimar GK 195
Þessi var smíðaður í Noregi 1982 og keyptur hingað til lands 1999 og hefur aðeins borið tvö nöfn hérlendis og er enn í fullri drift.
Bömmelgutt © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
2354. Vesturborg GK 195, kemur í fyrsta sinn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 11. apríl 1999
2354. Valdimar GK 195, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
2354. Stýrishúsið á Valdimar GK 195 © mynd Þór Jónsson
2354. Valdimar GK 195 © mynd Jón Páll
2354. Valdimar GK 195, í Grindavík © mynd Emil Páll
2354. Valdimar GK 195, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
2354. Valdimar GK 195, kemur til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 6. maí 2010
2354. Valdimar GK 195, kemur að bryggju í Keflavík © mynd Emil Páll, 6. maí 2010
Smíðanúmer 73 hjá H&E Nordtviet Skipsbyggery A/S, Nordfjördeid, Noregi 1982. Lengdur og endurbyggður 1997.
Kaupsamningur til Íslands var undirritaður í febrúar 1999 og kom skipið til Njarðvíkur í fyrsta sinn 11. apríl 1999, en hafði þá verið eina viku í veiðiferð.
Allan tímann hérlendis hefur heimahöfn verið í Vogum, líka eftir að útgerð skipsins fluttist til Grindavíkur.
Nöfn: Bömmelgutt, Aarsheim Sentor M-10-HO, Vestborg M-500, Veturborg GK 195 og núverandi nafn: Valdimar GK 195.
