11.07.2010 22:28
Endurhannaðar kanónur
Af vef bb.is
bb.is | 09.07.2010 | 15:57Endurhannaðir kanóar vekja athygli
Eins og fram hefur komið var fyrsti bátur nýrrar bátagerðar í Bolungarvík afhjúpaður í síðasta mánuði en frá haustdögum hefur verið starfrækt lítil bátagerð í Bolungarvík, Bátagerð SE, sem sérhæfir sig í smíði kanóa af gömlu gerðinni. Kanóarnir eru úr trefjaplasti og eru mjög meðfærilegir. Kanóarnir eru hafa þeir fengið töluverða athygli síðan sá fyrsti leit dagsins ljós. Í gær birtist umfjöllun um bátagerðina og viðtal við bátasmiðinn Svan Elíasson í Viðskiptablaðinu. Hana má lesa á bolvíska miðlinum vikari.is.Skrifað af Emil Páli
