11.07.2010 17:08
Gamlir, frá Hofsósi og Fáskrúðsfirði
Þó heldur virðist hafa dregið úr makrílveiðinni í Keflavíkurhöfn, hefur fjöldi manns fylgst með veiðunum og nú síðdegis smellti ég mynd af tveimur eldri mönnum,.sem hér áður fyrr höfðu unnið við sjávarútveg og höfðu báðir smakkað makríl og sögðu hann mjög góðan ef hann væri rétt matreiddur. Annar þeirra Ágúst Jóhannsson er frá Hofsósi, en hinn Guðmundur Sörensson er frá Fáskrúðsfirði, þó báðir hafi átt heima á Suðurnesjum í tugi ára.

Guðmundur Sörensson frá Fáskrúðsfirði (t.v.) og Ágúst Jóhannsson frá Hofsósi, þó báðir búi þeir og hafa gert í tugi ára á Suðurnesjum, niðri við Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 11. júlí 2010

Guðmundur Sörensson frá Fáskrúðsfirði (t.v.) og Ágúst Jóhannsson frá Hofsósi, þó báðir búi þeir og hafa gert í tugi ára á Suðurnesjum, niðri við Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 11. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
