10.07.2010 20:47

Helga í Helguvík

Já skemmtilegur orðaleikur í fyrirsögninni, en staðreynd þó þar sem Helga RE 49 kom um kl. 20 í kvöld til Helguvíkur og stoppaði við bryggju í um 5 mínútur og fór síðan út að nýju. Var stoppið rétt til að einhver með töskur gæti stokkið um borð. Tók ég þessa myndasyrpu við það tækifæri


                                       2749. Helga RE 49 nágast Helguvík


                                       Hér siglir Helga inn Helguvíkina


                  2749. Helga RE 49 komin að bryggju í Helguvík í kvöld


                           Síðan nokkrum mínútum síðar er siglt út


            2749. Helga RE 49, yfirgefur Helguvík © myndir Emil Páll, 10. júlí 2010