09.07.2010 17:53
Örtröð í höfninni
Trúlega eru mörg ár síðan annar eins mannfjöldi hefur safnast saman niðri á Keflavíkurhöfn, eins og þessa daganna. Áður var það aðallega á sjómannadaginn, en nú eru allir með veiðistöng eða eru að forvitnast um þá sem eru að veiða makríl.


Af hafnargarðinum í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 9. júli 2010


Af hafnargarðinum í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 9. júli 2010
Skrifað af Emil Páli
