09.07.2010 16:21

Erling KE á Hornafirði

Hilmar Bragason sendi mér þessa mynd sem hann tók í heimabæ sínum Hornafirði af Erling KE 140


           233. Erling KE 140, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason, 9. júlí 2010