08.07.2010 18:09
Kom sem GK, fer sem SU
Í dag kom til Njarðvíkur Hafdís GK 118 og mun hún fara í slipp í Njarðvik, þar sem hún fær númerið SU 220, en heldur nafninu og síðan fer hún trúlega í lit Eskju.

2400. Hafdís GK 118, við slippbrygguna í Njarðvík © mynd Emil Páll, 8. júli 2010

2400. Hafdís GK 118, við slippbrygguna í Njarðvík © mynd Emil Páll, 8. júli 2010
Skrifað af Emil Páli
