08.07.2010 08:37

Bragi GK 274

Þessi hefur verið í varðveislu hjá Byggðarsafninu á Garðskaga síðan 1994, en stóð fyrstu árin uppi á bryggjunni í Garði og var síðan fluttur út á Garðskaga þar sem hann er nú.


                   1198. Bragi GK 274, á Garðskaga © mynd Emil Páll, 7. júlí 2010