08.07.2010 07:57
Brettingur KE 50
Áður en togari þessi kom til landsins unnu menn mikið í að endurbæta um borð í Hull og eftir að hann kom til landsins, hefur sú vinna haldið áfram við bryggju í Njarðvik. Segja menn að nú sé farið að sjá fyrir endan á þeirri miklu vinnu.
1279. Brettingur KE 50, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll, 7. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
