08.07.2010 00:00

Reykjavíkurslippur: Tjaldur SH 270 og Kaspryba 3

Laugi tók þessa myndasyrpu í Reykjavíkurslipp sl. mánudag og sýnir hún Tjald SH 270 og Kaspryba 3. Einnig sjást stýrið af Tjaldi og skrúfan af Kaspryba 3. Kaspryba 3 er annað systurskipa sem lengi voru í gömlu höfninni en hafa verið nú um tíma inni í Sundahöfn.




















    2158. Tjaldur SH 270 og Kaspryba 3, í Reykjavíkurslipp © myndir Laugi 5. júlí 2010