06.07.2010 21:33

Björgunarbátaæfing

Í kvöld tók ég þessa myndasyrpu í Njarðvíkurhöfn, en þarna eru björgunarbátar í sviðsljosinu, en hvað var verið að æfa, eða hverjir það voru nákvæmlega veit ég ekkert um heldur skaut á þessar myndir og spurðist ekkert fyrir um hvað væri á ferðinni. Þó þekkti ég björgunarbátanna Njörð Garðarsson og Jón Oddgeir.










    7673. Njörður Garðarsson og 2474. Jón Oddgeir meðal báta sem voru þarna í umferð
                                          © myndir Emil Páll, 6. júli 2010