06.07.2010 16:54

Lúðuveiðar á Maron GK

Þorgrímur Ómar Tavsen, sem nú er sem 2. stýrimaður á Maron GK 522, á lúðuveiðum sendi mér þessa mynd og færi ég honum þakkir fyrir.


      Lúðuveiðar á 363. Maron GK 522 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. júlí 2010