06.07.2010 00:00
Sjóræningjaskipið tekur á sig mynd
Nýverið var sagt frá því hér á síðunni að skrokkur Sólrúnar RE 22 sem stóð uppi í Njarðvíkurslipp hefði verið fluttur í skemmtigarðinn í Grafarvogi og þar yrði gert úr honum sjóræningjaskip. Sigurlaugur ljósmyndari okkar leit þar við og tók þessa myndasyrpu af stöðunni eins og hún var þá og eins er verið að breyta nágrenninu í sjóræningjastíl. Hvað um það hér sjáum við árangurinn










Sjóræningjaskipið í Grafarvogi ex 284. Sólrún RE 22 © myndir Laugi, 5. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
