05.07.2010 22:14

Glettingur NS 100

Glettingur  NS 100 frá Borgarfirði Eystri kom til Norðfjarðar í morgun og var hífður á land til botnhreinsunar ofl og fór á flot aftur seinnipartinn og að sjálfsögðu smellti okkar maður Bjarni Guðmundsson mynd af bátnum við þetta tækifæri




             2666. Glettingur NS 100, á Neskaupstað © myndir Bjarni G., 5. júlí 2010