05.07.2010 22:09
Haukafell SF 111 / Húni II
Svo skemmtilega vildi til í kvöld af tveir af ljósmyndurum síðunnar úti á landi sendi myndir af sama bátnum þó með sitthvoru nafninu, þar sem önnur var ný en hin eldri og hér birti ég umræddar myndir

108. Haukafell SF 111, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason

108. Húni II, á Akureyri © mynd Bjarni G. 3. júlí 2010

108. Haukafell SF 111, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason

108. Húni II, á Akureyri © mynd Bjarni G. 3. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
