05.07.2010 21:32
Hvaða skip eru þetta?
Þó nokkur skipaumferð var á leiðinni Garðskagi - Reykjavík í kvöld og þar sem skyggnið var gott tókst mér að ná myndum þar sem sást móta fyrir skipunum þó fjarlægðin frá siglingaleið þeirra og að Vatnsnesi í Keflavík væri æði löng og ekki væri ég með mynd með neinum extra aðdrætti, en tel þennan þó nokkuð góðan. Skipin þekki ég ekki en hef þó trú á að það sem virðist vera í stefnu á Garðskaga sé Silver River.



© myndir Emil Páll, 5. júlí 2010



© myndir Emil Páll, 5. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
