05.07.2010 17:47
Sólfari SU 16 kominn til Njarðvíkur í sinni síðustu sjóferð
Í dag var Sólfari SU 16 dreginn frá Hafnarfirði til Njarðvíkur, en báturinn mun verða sá þriðji sem tættur verður niður af Hringrás í Njarðvíkurslipp í þessari lotu, en tæting Eldeyjar GK 74 er langt komin.


1156. Sólfari SU 16, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 5. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
