05.07.2010 00:00

Gestný Þórðardóttir BA 91 / Guðbjörn ÁR 34 / Særós RE 207 / Frú Magnhildur VE 22

Þó ótrúlegt sé, þá er hér um að vera rúmlega 30 gamlan plastbát, sem enn er í fullri drift.


   1546. Gestný Þórðardóttir BA 91 © mynd Emil Páll


                                   1546. Guðbjörn ÁR 34 © mynd Emil Páll


           1546. Særós RE 207 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2005


          1546. Særós RE 207 © mynd Snorrason


                   1546. Frú Magnhildur VE 22 © mynd Emil Páll,  7. jan. 2010

Framleiðslunúmer 15 hjá Guðmundi Lárussyni hf., Skagaströnd 1979. Bolurinn og yfirbyggingin var smíðuð hjá Halmatic Ltd., Skotlandi, en innréttingar og niursetning véla og tækja fóru fram á Skagaströnd og var báturinn afhentur 3. október 1979. Lengdur 1996,

Var upphaflega framleiddur fyrir frændur, annan í Njarðvík en hinn í Sandgerði, en þeir seldu hann áður en smíði lauk til aðila á Mjóafirði, en þeir hættu einnig við áður en smíði lauk.

Nöfn: Einar Hólm SU 50, Gestný Þórðardóttir BA 91, Guðbjörn ÁR 34, Særós RE 207, Glófaxi II VE 301 og núverandi nafn: Frú Magnhildur VE 22