04.07.2010 18:15
Enn á botni
Ekki er að sjá neinar björgunaraðgerðir við Storm SH 333 sem sökk í Njarðvikurhöfn í síðustu viku. og því liggur hann enn á botni hafnarinnar.
586. Stormur SH 333, á botni Njarðvíkurhafnar © mynd Emil Páll, 4. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
