04.07.2010 14:32

Wilson Cork

Hér sjáum við eitt af þeim Wilsonum sem er í föstum áætlunarsiglingum til Straumsvíkur og er myndirnar teknar í hádeginu í dag, er skipið sigldi yfir Stakksfjörðinn á leið sinni til Straumsvíkur, á myndinni er einnig grænlenski togarinn Steffen C GR 6-403 og að auki birti ég mynd af skipinu sem ég tók á MarineTraffic


         Wilson Cork, með stefnu á Straumsvík  og Steffen C GR 6-403 með stefnu á Reykjavík  © mynd Emil Páll, frá Helguvík 4. júlí 2010 


                          Wilson Cork © mynd Hans Westhoff, MarineTraffic