04.07.2010 14:25
Selandia
Hér sjáum við súrálskipið Selandia á leið í Straumsvík í hádeginu í dag, en myndirnar eru teknar frá Vatnsnesi í Keflavík og því úr mjög mikilli fjarlægð. Síðasta myndir sýnir síða skipið og er frá MarineTraffic




Selandia á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 4. júlí 2010

Selandia © mynd P.Verspuf, Marine Traffic




Selandia á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 4. júlí 2010

Selandia © mynd P.Verspuf, Marine Traffic
Skrifað af Emil Páli
