03.07.2010 18:52
Keilir og Vogastapi
Eitthvað hafa veðurfræðingar farið öfugu megin fram úr í gær þegar þeir spáðu rigningu, eða skúrum og þungbúnu veðri, því veðrið skartaði sól og bongóblíðu og þá tók ég þessa mynd af Vogastapa og Keilir, og ekki er hægt að sjá á skyggni eða sjónum að veður sé slæmt.

Keilir og Vogastapi © mynd Emil Páll, 3. júlí 2010

Keilir og Vogastapi © mynd Emil Páll, 3. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
