03.07.2010 16:49
Þrír í óvissu
Í Njarðvíkurhöfn liggja nú saman hlið við hlið þrír bátar, með skráninganr. SI, ÍS og VE. Sameiginlega virðist vera mikil óvissa um framhald þeirra, en þó eru litlar líkur á að nema einn þeirra fari í förgun, en alls ekki víst, þar sem hann var fyrir nokkru seldur útgerðaraðila úti á landi, annar fer væntanlega í viðgerð og sá þriðji er trúlega í sölumeðferð


163. Jóhanna Margrét SI 11, 619, Lára Magg ÍS 86 og 1430. Birta VE 8, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 3. júlí 2010


163. Jóhanna Margrét SI 11, 619, Lára Magg ÍS 86 og 1430. Birta VE 8, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 3. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
