03.07.2010 12:39

Síldarflutningaskipið Síldin

Á sjöunda áratug síðustu aldar, er síldveiðar voru aðallega stundaðar við Jan Mayen og annarsstaðar djúpt út af norðurlandi gerðu síldaverksmiðjunar út skip til að taka síldina af veiðskipunum og flytja í verksmiðjunar í landi. Þetta voru skip eins og Síldin, Haförnin, o.fl., þá man ég eftir að eitt danskt var tekið á leigu en nafnið man ég ekki, nema mig minnir að það hafa verið Laura Te... eitthvað
Hér birti ég mynd af Síldinni


    990. Síldin, að taka síld frá einu veiðiskip og annað að koma að  © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson