03.07.2010 10:12
Hafsúlan eftir viðbætur
Á dögunum var nánast ný hæð sett ofan á Hafsúluna og fór sú framkvæmd fram í Hafnarfirði. Hér sjáum við bátinn eins og hann er eftir þetta.

2511. Hafsúlan, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. júní 2010

2511. Hafsúlan, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 30. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
