03.07.2010 08:50

Skútur eða kjölbátar í Reykjavíkurhöfn

Við Ingólfsgarð í Reykjavík, nánar til tekið fyrir neðan nýja Tónlistarhúsið sem heitir víst Harpa, eru margar skútur á athafnarsvæði Brokeyjar. Að vísu eru þessi gerð af skútum fremur kallaðar kjölbátar til að greiningar frá stóru skútunum, eins og þeirri sem ég sagði frá í nótt. Hvað um það ég tók í vikunni myndasyrpu af svæði þessu, án þess þó að taka eitthvað sjófar fram yfir annað og hér kemur syrpan.













                                 © myndir Emil Páll, í Reykjavík 30. júní 2010