03.07.2010 00:00
Hetairos í eigu eins ríkasta manns heims
Fyrir nokkrum dögum birti ég myndir af glæsilegri skútu á Akureyri, sem teknar voru af Svafari Gestssyni og eins mynd tekin af Hilmari Bragasyni. Nú birti ég myndasyrpu af þessari sömu skútu, sem Emil Wilhelmsson tók og lét mig fá. Allar eru myndirnar teknar af skútunni í höfn á Akureyri, en nú er skipið komið til Blönduós, en það var einmitt tilgangurinn með ferðinni hingað til lands og í morgun kom um borð eigandi skútunnar, sem er einn ríkasti einstaklingur heims. Mun hann dvelja um borð í skútunni meðan hann rennir fyrir laxi í Blöndu.
Myndir þær sem ég birti nú eru eins og áður segir teknar af Emil Wilhelmssyni, nema sú efsta er sýnir skútuna fyrir fullum seglum, en sú mynd tók ég á netinu, en ljósmyndari er ókunnur.
Skútan Hetairos, er með heimahöfn á Caymanseyjum og er sögð á stærð víð skuttogara og hin glæsilegasta í alla staði.

Hetairos fyrir fullum seglum © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur






Skúta þessi er í alla staði mjög glæsileg og hefur heimahöfn á Caymanseyjum og mun vera á stærð við skuttogara © myndir á Akureyri, nema sú efsta, Emil Wilhelmsson, í júní 2010
Myndir þær sem ég birti nú eru eins og áður segir teknar af Emil Wilhelmssyni, nema sú efsta er sýnir skútuna fyrir fullum seglum, en sú mynd tók ég á netinu, en ljósmyndari er ókunnur.
Skútan Hetairos, er með heimahöfn á Caymanseyjum og er sögð á stærð víð skuttogara og hin glæsilegasta í alla staði.

Hetairos fyrir fullum seglum © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur






Skúta þessi er í alla staði mjög glæsileg og hefur heimahöfn á Caymanseyjum og mun vera á stærð við skuttogara © myndir á Akureyri, nema sú efsta, Emil Wilhelmsson, í júní 2010
Skrifað af Emil Páli
